fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Læknar þurfa að svara til saka í tengslum við dauða Maradona

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknirinn Leopoldo Luque, ásamt geðlækninum Agustina Cosachov og sex öðrum í heilbrigðisteymi Diego Maradona heitins, þurfa að mæta fyrir rétt þar sem þau eru sökuð um að valda dauða hans í lok árs 2020.

Þau eru sökuð um að hafa ekki sinnt Maradona á fullnægjandi hátt er hann jafnaði sig eftir bráðaaðgerð sem þurfti að framkvæma vegna blóðtappa í heila. Það á að hafa dregið hann til dauða.

Réttarhöldin yfir lækninum fara þó ekki fram fyrr en undir loks árs 2023, eða í byrjun árs 2024.

Maradona er, eins og flestir vita, einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar. Hann fór á fjögur Heimsmeistaramót með argentíska landsliðinu og leiddi liðið að sjálfum heimsmeistaratitlinum árið 1986.

Líferni hans utan vallar kom honum þó um koll þegar uppi var staðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana