fbpx
Miðvikudagur 22.júní 2022
433Sport

Lausir miðar á alla leiki kvennalandsliðsins á EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 18:00

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ er með miða til sölu á leiki Íslands í riðlakeppni EM 2022. Um er að ræða miða á alla þrjá leiki Íslands í riðlakeppninni sem hafa losnað af ýmsum ástæðum í lokaundirbúningi og skipulagi mótsins og leikjanna.

Áhugasamir aðilar eru hvattir til að hafa samband sem fyrst við KSÍ í gegnum midasala@ksi.is og tryggja sér miða.

Leikir Íslands í riðlakeppninni

Belgía – Ísland sunnudaginn 10. júlí á Manchester City Academy Stadium

Ítalía – Ísland fimmtudaginn 14. júlí á Manchester City Academy Stadium

Ísland – Frakkland 18. júlí á New York Stadium í Rotherham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill frekar AC Milan en Liverpool

Vill frekar AC Milan en Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Neymar til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag

Peningar hafi ekki spilað inn í ákvörðun mannsins sem fær meira en 23 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“

Sjáðu myndina: Skelfileg mæting á Hlíðarenda – „Ætla ekki að láta bjóða sér upp á þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool

Mane rífur þögnina eftir að hafa yfirgefið Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong

Kenna regluverki deildarinnar um verðmiðann á De Jong
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“

Arnar um úrslit kvöldsins: „Sýnir hvernig framtíðin í íslenskum fótbolta þarf að vera“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki

Undirbúa stórt tilboð í leikmann sem Chelsea notar ekki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?

Annar Hazard bróðir á leið til Englands?