fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Lausir miðar á alla leiki kvennalandsliðsins á EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 18:00

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ er með miða til sölu á leiki Íslands í riðlakeppni EM 2022. Um er að ræða miða á alla þrjá leiki Íslands í riðlakeppninni sem hafa losnað af ýmsum ástæðum í lokaundirbúningi og skipulagi mótsins og leikjanna.

Áhugasamir aðilar eru hvattir til að hafa samband sem fyrst við KSÍ í gegnum midasala@ksi.is og tryggja sér miða.

Leikir Íslands í riðlakeppninni

Belgía – Ísland sunnudaginn 10. júlí á Manchester City Academy Stadium

Ítalía – Ísland fimmtudaginn 14. júlí á Manchester City Academy Stadium

Ísland – Frakkland 18. júlí á New York Stadium í Rotherham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf