fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Harðneitar því að hafa rætt við Zidane

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 19:48

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er ekki nýr stjóri Paris Saint-Germain í Frakklandi en fjölmargir miðlar greindu frá því fyrr í sumar að það yrði raunin.

PSG er að leita að nýjum stjóra en búist er við að Mauricio Pochettino verði sagt upp störfum á næstu dögum.

Christophe Galtier er líklegastur á lista PSG en hann er þjálfari Nice og gerði áður góða hluti með Lille.

Samkvæmt Nasser Al-Khelaifi, forseta PSG, þá hefur félagið aldrei rætt við Zidane sem starfaði síðast hjá Real Madrid.

,,Ég get sagt ykkur einn hlut; við ræddum aldrei við hann, hvorki hann eða hans fólk,“ sagði forsetinn við Le Parisien.

,,Það eru mörg félög sem hafa áhuga á honum og landslið líka en við höfum ekki rætt við hann. Við höfum valið stjóra sem er bestur fyrir okkar verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki