fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

U-21 árs landsliðið mætir Tékkum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 11:09

Frá leik U-21 árs landsliðs Íslands/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U-21 árs landslið Íslands mætir því tékkneska í umspili um sæti á Evrópumótinu árið 2023.

Leikið verður heima og að heiman. Fara leikirnir fram á dögunum 19. – 27. september næstkomandi.

Lokamótið fer svo fram í Georgíu og Rúmeníu frá 21. júní til 8. júlí á næsta ári.

Tékkland hafnaði í öðru sæti síns riðils á eftir Englendingum. Í riðlinum voru einnig Slóvenar, Kósóvó, Albanía og Andorra.

Aðrar viðureignir
Króatía – Danmörk
Slóvakía – Úkraína
Írland – Ísrael
Ísland – Tékkland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?

Samanburður á Brössunum í Norður-London – Hver mun skora meira?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag

Barcelona sækir annan leikmanninn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram

Stjarnan staðfestir sölu á Brynjari til Fram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frá AC Milan til Barcelona

Frá AC Milan til Barcelona
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips

City staðfestir kaupir á Kalvin Phillips
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rangnick bað United ítrekað um að selja Ronaldo í janúar

Rangnick bað United ítrekað um að selja Ronaldo í janúar
433Sport
Í gær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær

Varar Neymar við: Þetta er lítill og kaldur bær
433Sport
Í gær

Besta deildin: Keflavík vann Fram

Besta deildin: Keflavík vann Fram