fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Kristall hress eftir leik – „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 21:38

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann 6-1 stórsigur á Levadia Tallin í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Lestu nánar um leikinn hér.

„Þetta byrjaði brösulega en það var alvöru karakter að koma til baka og vinna þetta 6-1,“ sagði Kristall Máni Ingason eftir leik. Hann skoraði og lagði upp.

Kristall hafði engar sérstakar hugmyndir um Levadia fyrir leik. „Ég bjóst ekkert við neinu. Maður var bara búinn að sjá klippur af þeim. Maður þurfti bara að koma inn í þennan leik af krafti.“

Kristall segir að menn séu einbeittir á verkefnið gegn Inter d’Escaldes frá Andorra á föstudag. Sigurvegarinn fer í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. „Þessi leikur var úrslitaleikur. Það er bara annar úrslitaleikur á föstudaginn.“

Það var fín mæting á völlinn þrátt fyrir vont veður. „Geðveikt veður og geðveikur stuðningur. Það er geðveikt að allir komi á völlinn og styðji okkur,“ sagði Kristall að lokum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
Hide picture