fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Jói Berg og félagar að missa einn sinn besta mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er nálægt því að komast að samkomulagi við Burnley um kaup á markverðinum Nick Pope. Telegraph segir frá.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það þykir þó ansi ólíklegt að þessi hæfileikaríki markvörður taki slaginn í Championship-deildinni á næstu leiktíð.

Pope er efstur á blaði yfir þá leikmenn sem hið nýríka félag Newcastle vill krækja í þetta sumarið.

Newcastle var í vandræðum fyrri hluta síðustu leiktíðar en tóku hressilega við sér á seinni hlutanum og höfnuðu í ellefta sæti.

Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley sem nú er að missa einn sinn besta mann í Pope.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá