fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Víkingur fer til Kósóvó eða Litháen komist liðið í gegnum Milos og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 10:13

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu nú rétt í þessu.

Víkingur Reykjavík var í pottinum.

Víkingur á þó eftir að taka þátt í 4-liða umspili um sæti í forkeppninni áður en hún hefst. Sigri liðið það mætir það Malmö í fyrstu umferð. Fyrrum þjálfari Víkinga, Milos Milejovic, þjálfar Malmö.

Fari það svo að Víkingur sigri Malmö mun það mæta Balkani frá Kósóvó eða Zalgiris frá Litháen í 2. umferð. Það varð ljóst eftir dráttinn í dag.

Fyrri leikurinn færi þá fram á heimavelli Balkani eða Zalgiris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur