fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Endurkoma Keflvíkinga dugði ekki til

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 19:58

Sandra María Jessen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA fékk Keflavík í heimsókn í Bestu deild kvenna í kvöld. Leiknum lauk með 3-2 sigri heimakvenna.

Tiffany Janea McCarty kom Þór/KA yfir með skalla tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks og Sandra María Jessen bætti við forystuna, einnig með skalla, á 53. mínútu.

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir minnkaði muninn fyrir Keflavík 11 mínútum síðar en Margrét Árnadóttir kom heimakonum í Þór/KA aftur í tveggja marka forystu á 72. mínútu eftir frábæra sendingu frá Tiffany.

Keflvíkingar voru ekki hættir og Caroline McCue Van Slambrouck minnkaði muninn í 3-2 á 77. mínútu en nær komust gestirnir ekki.

Bæði lið hafa átt misjöfnu gengi að fagna það sem af er leiktíðar en Þór/KA fer upp fyrir Keflavík með sigrinum í kvöld og er með níu stig eftir sjö leiki. Keflavík er áfram með sjö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum