fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Þór/KA sótti þrjú stig í Mosfellsbæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:02

Sandra María Jessen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag.

Gestirnir byrjuðu afar vel og kom Sandra María Jessen þeim yfir strax á fyrstu mínútu.

Afturelding sótti í sig veðrið þegar leið á fyrri hálfleik og skömmu fyrir leikhlé jafnaði Kristín Þóra Birgisdóttir. Staðan í hálfleik var 1-1.

Arna Eiríksdóttir skoraði sigurmark leiksins fyrir Þór/KA þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 1-2. Svekkjandi fyrir nýliða Aftureldingar.

Þór/KA er með sex stig eftir þrjá leiki. Afturelding er enn án stiga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar