fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Friðrik Dór sendir frá sér nýtt lag – „Þetta eru risar með svarthvít hjörtu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 10:30

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH-ingurinn og tónlistarmaðurinn, Friðrik Dór Jónsson hefur sent frá sér nýtt lag sem ber heitið Risar.

Um er að ræða stuðningsmannalag fyrir FH sem gefið var út í dag en Friðrik og öll hans fjölskylda tengist FH sterkum böndum.

Jón Rúnar Halldórsson var formaður knattspyrnudeildar FH um langt skeið og bróðir hans Jón Ragnar Jónsson átti farsælan feril með meistaraflokk FH.

Lagið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni