fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022
433Sport

KSÍ breytir reglum sínum – Félög geta haft fleiri útlendinga ef einn kemur frá Úkraínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 12:31

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög á Íslandi geta í ár verið með fjóra leikmenn en ekki þrjá utan evrópska efnahagssvæðisins. ÁStæðan er innrás Rússlands í Úkraínu.

Íslensk félög geta verið með fjóra leikmenn utan svæðisins ef einn af þeim kemur frá Úkraínu.

Úr fundargerð KSÍ:
Lagt var fram minnisblað um ákvæði (grein 22.1) í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga vegna fjölda leikmanna utan Evrópska efnahagssvæðisins vegna leikmanna frá Úkraínu. Stjórn samþykkti að rýmka heimild í reglugerð á þann veg að félögum verði heimilt, tímabundið út árið 2022, að vera með að hámarki fjóra leikmenn frá öðrum löndum en Evrópska efnahagssvæðinu,

Færeyjum og Grænlandi skráða á leikskýrslu í 1. aldursflokki í hvert sinn í leik á vegum KSÍ, svo lengi sem a.m.k. einn þeirra leikmanna sé frá Úkraínu. Þannig gildir áfram sú meginregla að að hámarki þrír leikmenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Færeyja og Grænlands mega vera skráðir á leikskýrslu hjá félögum í leikjum á vegum KSÍ en tímabundið, af mannúðarástæðum, megi leikmenn utan Evrópska efnahagssvæðisins, Færeyja og Grænlands vera fjórir á leikskýrslu, ef a.m.k. einn þeirra leikmanna er frá Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool staðfestir skrúðgöngu sama hvernig tímabilið endar

Liverpool staðfestir skrúðgöngu sama hvernig tímabilið endar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney hjónin láta ekki sjá sig á síðasta degi réttarhalda – Vildu ekki svíkja synina

Rooney hjónin láta ekki sjá sig á síðasta degi réttarhalda – Vildu ekki svíkja synina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nær enginn varð eftir til að kveðja – Stuðningsmenn harkalega gagnrýndir

Nær enginn varð eftir til að kveðja – Stuðningsmenn harkalega gagnrýndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópudeildin: Frankfturt meistari eftir vítaspyrnukeppni – Ramsey skúrkurinn

Evrópudeildin: Frankfturt meistari eftir vítaspyrnukeppni – Ramsey skúrkurinn
433Sport
Í gær

Fleiri fréttir af ömurlegri hegðun eftir leik – Leikmaður traðkaði á liggjandi stuðningsmanni – Sjáðu myndbandið

Fleiri fréttir af ömurlegri hegðun eftir leik – Leikmaður traðkaði á liggjandi stuðningsmanni – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kjartan Henry skaut harkalega á Helgu Völu eftir athæfið í dag – „Mesta vanvirðing í garð Alþingis sem að ég hef séð“

Kjartan Henry skaut harkalega á Helgu Völu eftir athæfið í dag – „Mesta vanvirðing í garð Alþingis sem að ég hef séð“
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær
433Sport
Í gær

Garðar Örn ráðleggur Þórði að slaka á – „Ég sjálfur fór of hratt upp“

Garðar Örn ráðleggur Þórði að slaka á – „Ég sjálfur fór of hratt upp“