fbpx
Fimmtudagur 30.júní 2022
433Sport

Kristófer kemur inn af krafti – „Fann svolítið gleðina aftur“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 21:59

Kristófer Páll skoraði í síðasta leik. Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Páll Viðarsson gekk í raðir Grindavíkur frá Reyni Sandgerði rétt fyrir lok félagaskiptagluggans og fer vel af stað. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark í 1-0 sigri liðsins gegn Fylki í síðasta leik í Lengjudeildinni.

Hinn 25 ára gamli Kristófer hefur komið víða við á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur einnig leikið fyrir lið á borð við Keflavík, Selfoss og Leiknir F.

Kristófer var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar í gær. „Þetta var um tíma einn af okkar efnilegustu knattspyrnumaður, auðvitað verið hræðilega óheppinn með meiðsi,“ sagði þáttastjórnandinn Hörður Snævar Jónsson.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, er aðdáandi leikmannsins. „Hann er líka góður í að fara framhjá mönnum og getur sparkað með báðum fótum,“ sagði Hrafnkell og hélt áfram. „Hann fór í Reyni í fyrra og fann svolítið gleðina aftur. Vonandi skorar hann og leggur upp í ár því hann hefur allt til brunns að bera.“

video
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“

Allt klappað og klárt milli Inter, Chelsea og Lukaku – ,,Nú er að njóta endurkomunnar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“

RÚV náði ekki sambandi við gervihnött – „ Beðist er velvirðingar á þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara

Nýjar vendingar – Fullyrða að De Jong vilji ekki fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia