fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hjörtur og félagar marki undir fyrir seinni úrslitaleikinn

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 20:54

Hjörtur í leik með íslenska landsliðinu í Arlington, Texas. (Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa eiga enn möguleika á að leika í Serie A á næstu leiktíð eftir 2-1 tap gegn Monza í fyrri leik liðanna um laust sæti í efstu deild ítalska boltans í kvöld.

Hjörtur lék allan leikinn í vörninni. Danny Mota kom heimamönnum í Monza í forystu á níundu mínútu og Christian Gytkær virtist hafa farið langleiðina með að tryggja sínum mönnum sigur í einvíginu þegar hann skoraði annað mark Monza á 74. mínútu.

Filippo Berra hélt hins vegar lífi í einvíginu með því að minnka muninn í 2-1 á þriðju mínútu uppbótartíma.

Seinni úrslitaleikur liðanna fer fram á sunnudaginn á heimavelli Pisa sem þurfa að vinna með meira en einu marki til að leika í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir