fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Hemmi neitaði að mæta í viðtöl í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. maí 2022 08:00

Hermann Hreiðarsson. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, vildi ekki mæta í viðtöl eftir tap liðsins gegn Fylki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Fótbolti.net sagði frá þessu.

Það var á brattann að sækja fyrir ÍBV frá því á 36. mínútu en þá fékk Tómas Bent Magnússon að líta sitt annað gula spjald. Mathias Laursen kom Fylki svo yfir rétt fyrir leikhlé.

Snemma í seinni hálfleik kom Ásgeir Eyþórsson heimamönnum í 2-0 og staðan orðin þung fyrir eyjamenn. Alex Freyr Hilmarsson setti smá líf í leikinn með því að minnka muninn fyrir ÍBV á 83. mínútu. Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur 2-1.

ÍBV hefur farið illa af stað í Bestu deildinni, er í ellefta sæti með aðeins þrjú stig eftir sjö leiki. Nú er liðið dottið úr leik í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við