fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Danny Drinkwater kveður Chelsea eftir fimma ára dvöl

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 18:27

Danny Drinkwater / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater kvaddi Chelsea í dag eftir fimm ára dvöl en samningur hans hjá félaginu rennur út í sumar.

Antonio Conte, núverandi knattspyrnustjóri Tottenham, fékk Drinkwater til Chelsea frá Leicester á sínum tíma og kostaði leikmaðurinn þá 35 milljónir punda.

Hann lék 22 leiki fyrir liðið í öllum keppnum tímabilið 2017-18 og var hluti af liðinu sem vann enska bikarinn sama ár. Hann var lánaður til Burnley, Aston Villa, Reading og til tyrkneska liðsins Kasımpaşa í kjölfarið en síðasti leikur hans fyrir Chelsea kom gegn Man City í enska góðagerðaskildinum árið 2018.

Drinkwater segir vandamál sín, innan sem utan vallar, ástæðuna fyrir því að lítið gekk hjá Chelsea en kennir einnig slæmri meðferð félagsins um. Drinkwater var handtekinn í apríl 2019 fyrir að keyra undir áhrifum og varð fyrir líkamsáras fyrir utan bar seinna sama ár.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Danny Drinkwater (@dannydrinkwater)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“