fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Danny Drinkwater kveður Chelsea eftir fimma ára dvöl

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 18:27

Danny Drinkwater / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Drinkwater kvaddi Chelsea í dag eftir fimm ára dvöl en samningur hans hjá félaginu rennur út í sumar.

Antonio Conte, núverandi knattspyrnustjóri Tottenham, fékk Drinkwater til Chelsea frá Leicester á sínum tíma og kostaði leikmaðurinn þá 35 milljónir punda.

Hann lék 22 leiki fyrir liðið í öllum keppnum tímabilið 2017-18 og var hluti af liðinu sem vann enska bikarinn sama ár. Hann var lánaður til Burnley, Aston Villa, Reading og til tyrkneska liðsins Kasımpaşa í kjölfarið en síðasti leikur hans fyrir Chelsea kom gegn Man City í enska góðagerðaskildinum árið 2018.

Drinkwater segir vandamál sín, innan sem utan vallar, ástæðuna fyrir því að lítið gekk hjá Chelsea en kennir einnig slæmri meðferð félagsins um. Drinkwater var handtekinn í apríl 2019 fyrir að keyra undir áhrifum og varð fyrir líkamsáras fyrir utan bar seinna sama ár.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Danny Drinkwater (@dannydrinkwater)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Í gær

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum