fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. maí 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson lék allan leikinn í vörn Örebro er liðið vann 1-0 sigur á Eskiltunna í sænsku b-deildinni í dag.

Vincent Thill gerði sigurmark heimamanna í Örebro í upphafi síðari hálfleiks. Þetta var fimmti sigur liðsins á tímabilinu en Axel og félagar eru í 5. sæti deildarinnar með 16 stig. Eskiltunna er í 6. sæti með 15 stig.

Axel hefur leikið átta af fyrstu níu leikjum Örebro á tímabilinu síðan hann kom til félagsins frá Riga í Lettlandi í lok mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu