fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Til í að borga honum meira en 1,5 milljarð á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 11:15

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain ætlar að bjóða Paul Pogba eitt loka samningstilboð áður en félagið gefst upp í baráttunni um leikmanninn.

Hinn 29 ára gamli Pogba er á förum frá Manchester United en samningur hans við enska félagið er að renna út.

Pogba hefur verið sterklega orðaður við endurkomu til Juventus, þaðan sem hann kom til Man Utd árið 2016 fyrir um 90 milljónir punda.

PSG vill hins vegar fá leikmanninn til sín og ætlar að bjóða honum laun upp á 10 milljónir punda á ári. Það gerir meira en 1,6 milljarð íslenskra króna. Daily Mail segir frá þessu.

Pogba gæti leikið sinn síðasta leik fyrir Man Utd í dag. Þá mætir liðið Crystal Palace. United þarf sigur ef liðið ætlar ekki að eiga á hættu að missa af sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Í gær

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi