fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Til í að borga honum meira en 1,5 milljarð á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 11:15

Paul Pogba/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain ætlar að bjóða Paul Pogba eitt loka samningstilboð áður en félagið gefst upp í baráttunni um leikmanninn.

Hinn 29 ára gamli Pogba er á förum frá Manchester United en samningur hans við enska félagið er að renna út.

Pogba hefur verið sterklega orðaður við endurkomu til Juventus, þaðan sem hann kom til Man Utd árið 2016 fyrir um 90 milljónir punda.

PSG vill hins vegar fá leikmanninn til sín og ætlar að bjóða honum laun upp á 10 milljónir punda á ári. Það gerir meira en 1,6 milljarð íslenskra króna. Daily Mail segir frá þessu.

Pogba gæti leikið sinn síðasta leik fyrir Man Utd í dag. Þá mætir liðið Crystal Palace. United þarf sigur ef liðið ætlar ekki að eiga á hættu að missa af sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn