fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Íslendingar í aðalhlutverkum er FCK tryggði sér titilinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 18:18

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FCK er danskur meistari eftir sigur 3-0 á AaB í lokaumferðinni í dag.

Íslendingar voru í aðalhlutverki í dag en Hákon Arnar Haraldsson kom FCK yfir á áttundu mínútu. Þá skoraði Ísak Bergmann Jóhannesson þriðja mark liðsins. Orri Steinn Óskarsson kom einnig við sögu með FCK í leiknum. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir aðalliðið. Guðmundur Þórarinsson var ekki með AaB í dag.

Stefán Teitur Þórðarson var þá í byrjunarliði Silkeborg í 2-1 tapi gegn Bröndby. Þrátt fyrir tapið er Silkeborg búið að tryggja sér Evrópusæti. Það verður að teljast afar góður árangur hjá nýliðunum.

Midtjylland vann þá 3-2 sigur á Randers og hafnar í öðru sæti. Elías Rafn Ólafsson er á mála hjá Midtjylland en hann er meiddur.

Í dönsku B-deildinni lék Ísak Óli Ólafsson allan leikinn með Esbjerg í 1-2 sigri gegn Hobro. Esbjerg er þegar fallið niður í C-deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Í gær

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp