fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Lengjudeild kvenna: FH með endurkomusigur

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH heimsótti Fjarðabyggð/Hött/Leikni í Lengjudeild kvenna í dag.

Heimakonur leiddu í leikhléi með einu marki. Það gerði Linli Tu um miðjan fyrri hálfleik.

Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir jafnaði fyrir FH strax í upphafi seinni hálfleiks.

Maggý Lárentsínusdóttir gerði svo sigurmark gestanna eftir klukkutíma leik. Lokatölur 1-2.

FH er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. F/H/L hefur leikið jafnmarga leiki en er í þriðja sæti með sex stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár

Ten Hag býr á sama hóteli og Mourinho bjó í rúm tvö ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“

Davíð Smári: „Það er risastórt fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Liverpool og Juve skoða skipti

Liverpool og Juve skoða skipti
433Sport
Í gær

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða

Nýr samningur færir þeim fleiri milljarða