fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Líklegt að dansinn á sunnudaginn verði sá síðasti

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 20:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton bjargaði sér í falli úr ensku úrvalsdeildinni í gær með 3-2 sigri á Crystal Palace. Sigurinn styrkir án efa stöðu félagsins á leikmannamarkaðnum í sumar en þrátt fyrir það er talið að kroppað verði í einhverja leikmenn.

Samkvæmt frétt Football Insider er líklegt að framherjinn Dominic Calvert-Lewin yfirgefi Everton í sumar.

Calvert-Lewin hefur aðeins leikið sextán leiki í ensku úrvaldseildinni á þessari leiktíð. Hann hefur verið töluvert meiddur. Hann hefur skorað fimm mörk í þessum leikjum en á síðustu leiktíð raðaði hann inn mörkunum.

Arsenal hefur verið orðað við Calvert-Lewin en félagið er í leit að framherja.

Everton heimsækir Arsenal einmitt í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Ef fréttirnar eru sannar gæti sá leikur orðið sá síðasti hjá Calvert-Lewin í Everton treyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi