fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Eftir niðurlægjandi tímabil mun United ekki halda neitt lokahóf

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun ekki halda neitt lokahóf eins og venjan er hjá íþróttafélögum eftir hörmungar tímabil.

Leikmenn félagsins vildu ekki fagna saman enda lítil sem enginn ástæða til þess að gleðjast eftir tímabilið.

United er að berjast við að halda sjötta sæti deildarinnar í síðustu umferð en liðið heimsækir Crystal Palace.

Leikmaður ársins verður valinn en afhending verðlaunanna fer fram á æfingasvæðinu frekar en í gleðskap.

Miklar hreinsanir verða hjá United í sumar en Erik ten Hag er mættur til Englands og tekur formlega við sem stjóri liðsins á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið