fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Víkingur burstaði Grindavík

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur fékk Grindavík í heimsókn í þriðju umferð Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Leiknum lauk með 3-0 sigri Víkinga.

Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir kom Víkingskonum yfir á 23. mínútu og Hulda Ösp Ágústsdóttir tvöfaldaði forystuna tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks.

Sigdís Eva Bárðardóttir gulltryggði svo heimakonum sigurinn tíu mínútum fyrir leikslok.

Víkingskonur eru með sex stig eftir þrjá leiki. Grindavík er með þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum