fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Besta deildin: Þróttarar með öruggan sigur á Þór/KA

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 19:34

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld.

Heimakonur voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 3-0 þegar innan við hálftími var liðinn með mörkum frá Danielle Julia Marcano, Murphy Alexandra Agnew og Álfhildi Rósu Kjartansdóttur.

Margrét Árnadóttir minnkaði muninn fyrir Þór/KA undir lok fyrri hálfleiks.

Sigur Þróttar var aldrei í hættu í seinni hálfleik. Murphy Alexandra gerði út um leikinn með öðru marki sínu eftir tæpan klukkutíma leik. Lokatölur 4-1.

Þróttur er kominn upp að hlið Selfoss á toppi deildarinnar með 10 stig eftir sigur kvöldsins. Liðið hefur þó spilað leik meira en flest önnur lið í deildinni.

Þór/KA er með sex stig eftir fimm leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt