fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Þróttarar með öruggan sigur á Þór/KA

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 19:34

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur Reykjavík tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld.

Heimakonur voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 3-0 þegar innan við hálftími var liðinn með mörkum frá Danielle Julia Marcano, Murphy Alexandra Agnew og Álfhildi Rósu Kjartansdóttur.

Margrét Árnadóttir minnkaði muninn fyrir Þór/KA undir lok fyrri hálfleiks.

Sigur Þróttar var aldrei í hættu í seinni hálfleik. Murphy Alexandra gerði út um leikinn með öðru marki sínu eftir tæpan klukkutíma leik. Lokatölur 4-1.

Þróttur er kominn upp að hlið Selfoss á toppi deildarinnar með 10 stig eftir sigur kvöldsins. Liðið hefur þó spilað leik meira en flest önnur lið í deildinni.

Þór/KA er með sex stig eftir fimm leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“