fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Arnór Ingvi með tæpar 60 milljónir ári – Þorleifur slefar í tíu kúlur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason er með rúmlega 438 þúsund dollara í árslaun sem leikmaður New England Revolution í MLS deildinni.

Launalisti deildarinnar var gerður opinber í gærkvöldi en slíkur listi er gefinn út árlega.

Arnór Ingvi, sem er þaulreyndur landsliðsmaður, er því með 58 milljónir króna í árslaun eða 4,8 milljónir á mánuði.

Róbert Orri Þorkelsson sem seldur var til Montreal á síðasta ári frá Breiðablik er með 23 milljónir í laun á á ári.

Þorleifur Úlfarsson er svo með um 10 milljónir króna en hann var valinn í nýliðavali MLS deildarinnar af Houston Dynamo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar