fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Sá virtasti færir nýjustu fréttir af stöðu mála hjá Lewandowski

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 19:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt virta félagaskiptasérfræðingnum Fabrizio Romano ætlar Barcelona ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um að krækja í Robert Lewandowski frá Bayern Munchen.

Hinn 33 ára gamli Lewandowski hefur verið stórkostlegur fyrir Bayern í fjölda ára. Hann er þó talinn vilja prófa eitthvað nýtt. Framherjinn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í Þýskalandi.

Robert Lewandowski / Getty Images

Bayern vill halda honum en Pólverjinn veit hins vegar að Barcelona er tilbúið til að bjóða honum þriggja ára samning.

Það er þó enn langt í land fyrir Barcelona og Lewandowski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg atburðarrás í beinni útsendingu hjá BBC sem svara þurfti fyrir – ,,Við vildum bara útskýra þetta“

Sjáðu myndbandið: Lygileg atburðarrás í beinni útsendingu hjá BBC sem svara þurfti fyrir – ,,Við vildum bara útskýra þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn stendur í stríði við norskan speking sem neitar að draga ummæli sín til baka – ,,Hann verður að vinna heimavinnuna sína betur“

Viðar Örn stendur í stríði við norskan speking sem neitar að draga ummæli sín til baka – ,,Hann verður að vinna heimavinnuna sína betur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddi við Liverpool áður en hann skrifaði undir milljarða samning – Fékk yfir 16 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir

Ræddi við Liverpool áður en hann skrifaði undir milljarða samning – Fékk yfir 16 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hólmar hjólar í stjórn Keflavíkur – ,,Skuldinni skellt á okkur félagana og okkur beinlínis hent í ruslið“

Hólmar hjólar í stjórn Keflavíkur – ,,Skuldinni skellt á okkur félagana og okkur beinlínis hent í ruslið“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Ótrúleg endurkoma ÍBV – Eyjakonur unnu eftir að hafa lent 3-0 undir

Besta deild kvenna: Ótrúleg endurkoma ÍBV – Eyjakonur unnu eftir að hafa lent 3-0 undir
433Sport
Í gær

Leeds að ganga frá kaupum á bandarískum miðjumanni

Leeds að ganga frá kaupum á bandarískum miðjumanni