fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Frankfurt lánar Alexöndru til Breiðabliks fram að Evrópumótinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir er komin heim til Breiðabliks á láni frá Eintracht Frankfurt út júní mánuð. Hún mun spila með Blikum fram að Evrópumótinu í sumar en þar verður hún í eldlínunni með íslenska landsliðinu. Eftir Evrópumótið heldur
hún svo aftur til Frankfurt.

Alexandra sem er 22 ára gömu lék síðast með Breiðablik keppnistímabilið 2020. Í janúar árið 2021 hafði hún vistaskipti til Eintracht Frankfurt þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö tímabil.

Alexandra hefur lítið fengið að spila undanfarna mánuði og vill því sækja sér mínútur til að vera í góðu standi á Evrópumótinu í sumar.

Alexandra varð Íslandsmeistari með Blikum árin 2018 og 2020 auk þess að verða Bikarmeistari 2018. Hún hefur leikið 88 leiki fyrir meistaraflokk Breiðablik skorað í þeim 44 mörk. Alexandra hefur leikið 23 A-landsleiki fyrir íslands hönd og skorað í þeim 3 mörk.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur Blika að þessi öflugi leikmaður verði með okkur næstu vikurnar og getum við ekki beðið eftir því að sjá Alexöndru aftur í grænu treyjunni,“ segir á vef Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Í gær

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm