fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

„Þetta hefur alltaf verið svona og mun alltaf vera svona“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen framherji Elfsborg í Svíþjóð og íslenska landsliðsins segist ekki finna fyrir auka pressu að bera eftirnafið.

Sveinn Aron er 23 ára gamall en hann blómstrar nú í Svíþjóð hjá Elfsborg en um er að ræða fjórða félags Sveins eftir að hann fór í atvinnumennsku árið 2018.

,Þetta hefur alltaf verið eðlilegur veruleiki fyrir mig. Ég þekki ekkert annað en að tilheyra þessari fjölskyldu þannig að fyrir mig er þetta mjög eðlilegt,“ segir Sveinn Aron við sænska miðla.

Faðir hans er Eiður Smári Guðjohnsen og afi hans er Arnór Guðjohnsen en um er að ræða tvo af bestu knattspyrnumönnum í sögu Íslands.

Hann segist aldrei hugsa út í það að bera eftirnafnið. ,,Ég hugsa ekki um það. Þetta hefur alltaf verið svona og mun alltaf vera svona.“

Sveinn Aron er ánægður ár sín í atvinnumennsku en hann blómstrar nú hjá Elfsborg. ,,Tími minn á Ítalíu var ekki alveg nógu góður en þó svo að ég hafi ekki spilað mikið þá lærði ég helling á þessu“

Sem ungur drengur ólst Sveinn Aron upp hjá Barcelona. ,,Þegar að maður er svona ungur þá lærir maður margt og ég tók margt með mér þaðan. Svo þróast maður enn meira sem leikmaður eftir því sem maður nær lengra og líka eftir því undir hvaða þjálfurum maður spilar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld