fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Heimir spenntur eftir dramatíska lýsingu Benna Bó – „Það er rígur á milli“

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 09:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í Bestu deildinni þegar KR heimsækir Val í grannaslag af bestu gerð um helgina. Leikurinn fer fram 19:15 á laugardagskvöld.

Valur er með fullt hús stiga eftir tvo leiki en KR-ingar sleikja enn sárin eftir naumt tap gegn Blikum í annari umferð.

„Miðað við hvernig þú lýsir þessu, þá er ekki hægt annað en að vera spenntur. Þetta eru alltaf stórir leikir, laugardagskvöld og góð spá. Tvö góð lið að mætast,“ segir Heimir Guðjónsson í viðtali í Íþróttavikunni með Benna Bó.

video
play-sharp-fill

Heimir er uppalinn KR-ingur en stýrir Val í dag.

„Þetta er töluvert meira en bara fótboltaleikur, það þarf ekki að peppa menn upp fyrir svona grannaslagi. Það er rígur á milli liðanna.“

„Menn þurfa að standa klárir þegar það er flautað á á laugardaginn, við undirbúum okkar eins og kostur er.“

Viðtalið við Heimir er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
Hide picture