fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Heimir spenntur eftir dramatíska lýsingu Benna Bó – „Það er rígur á milli“

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 09:30

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í Bestu deildinni þegar KR heimsækir Val í grannaslag af bestu gerð um helgina. Leikurinn fer fram 19:15 á laugardagskvöld.

Valur er með fullt hús stiga eftir tvo leiki en KR-ingar sleikja enn sárin eftir naumt tap gegn Blikum í annari umferð.

„Miðað við hvernig þú lýsir þessu, þá er ekki hægt annað en að vera spenntur. Þetta eru alltaf stórir leikir, laugardagskvöld og góð spá. Tvö góð lið að mætast,“ segir Heimir Guðjónsson í viðtali í Íþróttavikunni með Benna Bó.

video
play-sharp-fill

Heimir er uppalinn KR-ingur en stýrir Val í dag.

„Þetta er töluvert meira en bara fótboltaleikur, það þarf ekki að peppa menn upp fyrir svona grannaslagi. Það er rígur á milli liðanna.“

„Menn þurfa að standa klárir þegar það er flautað á á laugardaginn, við undirbúum okkar eins og kostur er.“

Viðtalið við Heimir er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
Hide picture