fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Frétt um andlát sé ekki sögð nema að vera 170 prósent rétt

433
Laugardaginn 30. apríl 2022 13:00

Mino Raiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um Mino Raiola, umboðsmanninn ótrúlega, í íþróttavikunni með Benna Bó sem er á dagskrá Hringbrautar alla föstudaga klukkan 21. Pálmi Rafna Pálmason, fyrirliði KR, sat í settinu með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs en í vikunni var það tilkkynnt af virtum blaðamönnum út í heimi að Raiola væri allur. Slíkt átti ekki við rök að styðjast og Raiola tilkynnti sjálfur á Twitter að hann væri enn á lífi.

„Ég hef á löngum ferli farið út með einhverjar fréttir sem eru kannski á mörkunum en ég myndi halda að þegar farið er með fréttir af lífi eða dauða fólks þá sé sú frétt ekki sögð nema hún sé 170 prósent rétt. Þetta var ótrúlegur farsi,“ sagði Hörður.

video
play-sharp-fill

Pálmi, fékk einmitt fréttirnar af andlátinu frá þáttastjórnandanum á bikardrættinum sem fram fór á fimmtudag. „Ég var mjög hissa þegar ég heyrði þetta og eiginlega enn meira hissa þegar hann var tilkynntur á lífi. Eins og Höddi bendir á – að koma með svona frétt án þess að það sé staðfest er með ólíkindum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
Hide picture