fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Landsliðið fellur niður á lista FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. mars 2022 09:59

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er í 18. sæti á nýjum heimslista sem FIFA hefur gefið út. Liðið var í 16. sæti í síðustu útgáfu listans í desember.

Síðan þá hefur Ísland leikið þrjá leiki. Þessir leikir fóru allir fram á SheBelieves Cup í Bandaríkjunum. Ísland hafði betur gegn Tékklandi og Nýja Sjálandi, en tapaði gegn Bandaríkjunum.

Þrátt fyrir að hafa bætt við sig 4.84 stigum á listanum komast bæði Suður Kórea og Kína fram fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Í gær

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann
433Sport
Í gær

Málið afgreitt: Guðmundur iðrast gjörða sinna – „Hann er heiðursmaður“

Málið afgreitt: Guðmundur iðrast gjörða sinna – „Hann er heiðursmaður“
433Sport
Í gær

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar