fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Arnar Þór segir ekkert ósætti vera við Guðlaug Victor

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. mars 2022 13:45

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands segir enga fýlu vera á milli sín og Guðlaugs Victors Pálssonar sem gefur ekki kost á sér í landsliðið.

Guðlaugur yfirgaf landsliðshópinn í október á síðasta ári í miðju verkefni vegna leiks hjá Schalke í Þýskalandi. Hann gaf ekki kost á sér í  hópinn í nóvember og ekki að þessu sinni.

Ísland mætir Finnlandi og Spáni í æfingaleikjum.  „Það er alls ekkert kurr, við ætluðum að velja hann í nóvember. Hann gaf ekki kost á sér, við sjáum hvað verður fyrir næsta glugga. Þeir voru þrír sem gáfu ekki kost á sér,“ sagði Arnar Þór Viðarsson á fundi í dag.

Arnar þvertók svo fyrir það að fýla væri á milli hans og Guðlaugs en Arnar var verulega ósáttur þegar Guðlaugur yfirgaf hópinn í október á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton