fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

,,Það er bara veisla að koma á hverjum morgni og mæta í vinnuna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. mars 2022 11:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands -og bikarmeistara Víkings, er afar sáttur með framlag Sölva Geirs Ottesen og Kára Árnasonar til félagsins eftir að þeir lögðu skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. Kári er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag og Sölvi er aðstoðarþjálfari.

,,Ég, Kári og Sölvi erum saman með skrifstofu núna og einn risastóran tölvuskjá. Það er bara veisla að koma á hverjum morgni og mæta í vinnuna,“ sagði Arnar í þættinum 433.is á Hringbraut í gær.

video
play-sharp-fill

,,Það er allt gert með hagsmuni félagsins að leiðarljósi, brainstormað um leiki sem eru spilaðir í öllum heiminum og alla greiningarvinnu. Þeirra input er bara hrikalega mikilvægt í mitt starf. Þeir náttúrulega elska klúbbinn meira en þeir elska konuna sína, ég ætla að vona að ég sé ekki að móðga neinn.“

,,Það er svo gaman að vinna í svona umhverfi þar sem er svona mikið passion.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
Hide picture