fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022
433Sport

Enski boltinn: Mark Soucek skildi West Ham og Wolves að

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 15:56

Tomas Soucek skorar mark West Ham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham tók á móti Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

West Ham var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þó var markalaust eftir hann.

Liðið komst hins vegar yfir með marki Tomas Soucek á 59. mínútu. Hann skoraði af stuttu færi eftir sendingu Michail Antonio.

Heimamenn voru líklegri til að bæta við en Úlfarnir að jafna en lokatölur urðu 1-0.

West Ham er í fimmta sæti deildarinnar með 45 stig. Wolves er í áttunda sæti með 40 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klámstjarnan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir ummæli um leikmann – ,,Uppvaskið bíður og þú ert á röngum stað“

Klámstjarnan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir ummæli um leikmann – ,,Uppvaskið bíður og þú ert á röngum stað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýskaland á enn von eftir jafntefli við Spán

Þýskaland á enn von eftir jafntefli við Spán
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talin vera sú kynþokkafyllsta en neitaði að mæta til Katar – ,,Það eina sem skiptir máli eru peningarnir“

Talin vera sú kynþokkafyllsta en neitaði að mæta til Katar – ,,Það eina sem skiptir máli eru peningarnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar nýju samingstilboði og vill jafn há laun og liðsfélagi í enska landsliðinu

Hafnar nýju samingstilboði og vill jafn há laun og liðsfélagi í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Hazard og De Bruyne ekki sammála: Geta þeir sigrað HM? – ,,Getum unnið ef Eden Hazard er í toppformi“

Hazard og De Bruyne ekki sammála: Geta þeir sigrað HM? – ,,Getum unnið ef Eden Hazard er í toppformi“
433Sport
Í gær

Skilur vel að Ronaldo hafi viljað komast burt og vill fá hann til Arsenal – ,,Ekkert hefur breyst hjá Man Utd“

Skilur vel að Ronaldo hafi viljað komast burt og vill fá hann til Arsenal – ,,Ekkert hefur breyst hjá Man Utd“