fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nítján leikmenn eiga í hættu að fá sitt annað gula spjald í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins sem framundan eru í Katar.

Fyrri tveir leikir 8-liða úrslitanna fara fram á morgun og þeir seinni á laugardag.

Nóg er að fá tvö gul spjöld til að fara í eins leiks bann á HM. Spjöldin þurrkast hins vegar út fyrir undanúrslitin.

8 liða úrslitin
Króatía – Brasilía (kl. 15 á morgun)
Holland – Argentína (kl. 19 á morgun)
Marokkó – Portúgal (klukkan 15 á laugardag)
England – Frakkland (klukkan 19 á laugardag)

Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem eru á gulu spjaldi og eiga í hættu á að fara í leikbann, fái þeir gult spjald í 8-liða úrslitunum.

Króatía
Luka Modric
Dejan Lovren

Brasilía
Bruno Guimaraes
Fred
Eder Militao

Holland
Nathan Ake
Matthijs de Ligt

Argentína
Gonzalo Montiel
Marcos Acuna

Marokkó
Sofyan Amrabat
Abdelhamid Sabiri
Romain Saiss

Portúgal
Bruno Fernandes
Joao Felix
Ruben Dias
Danilo
Ruben Neves

England
Enginn á spjaldi

Frakkland
Aurelien Tchouameni
Jules Kounde

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar