fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nítján leikmenn eiga í hættu að fá sitt annað gula spjald í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins sem framundan eru í Katar.

Fyrri tveir leikir 8-liða úrslitanna fara fram á morgun og þeir seinni á laugardag.

Nóg er að fá tvö gul spjöld til að fara í eins leiks bann á HM. Spjöldin þurrkast hins vegar út fyrir undanúrslitin.

8 liða úrslitin
Króatía – Brasilía (kl. 15 á morgun)
Holland – Argentína (kl. 19 á morgun)
Marokkó – Portúgal (klukkan 15 á laugardag)
England – Frakkland (klukkan 19 á laugardag)

Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem eru á gulu spjaldi og eiga í hættu á að fara í leikbann, fái þeir gult spjald í 8-liða úrslitunum.

Króatía
Luka Modric
Dejan Lovren

Brasilía
Bruno Guimaraes
Fred
Eder Militao

Holland
Nathan Ake
Matthijs de Ligt

Argentína
Gonzalo Montiel
Marcos Acuna

Marokkó
Sofyan Amrabat
Abdelhamid Sabiri
Romain Saiss

Portúgal
Bruno Fernandes
Joao Felix
Ruben Dias
Danilo
Ruben Neves

England
Enginn á spjaldi

Frakkland
Aurelien Tchouameni
Jules Kounde

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir