fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takehiro Tomiyasu, leikmaður Japan, var alls ekki ánægður með eigin frammistöðu á HM í Katar.

Þessi 24 ára gamli varnarmaður spilaði með Japan í 16-liða úrslitum HM og datt þar úr leik gegn Króötum í vítaspyrnukeppni.

Tomiyasu er leikmaður Arsenal á Englandi en hann var mjög harðorður eftir tapið og kennir í raun sjálfum sér um að liðið sé á leið heim.

,,Auðvitað vorum við vonsviknir með úrslitin en mín frammistaða var stórslys og ég vorkenni liðinu,“ sagði Tomiyasu.

,,Ég þarf að vera svo miklu, miklu betri til að hjálpa liðinu. Ég gerði ekki nóg og við áttum ekki skilið að vinna. Við vorum nálægt markmiðinu. Þeir voru betri en við.“

,,Ég get ekki verið stoltur og er óánægður með niðurstöðuna. Fótboltinn getur verið svona en við þurfum að vera svo miklu betri gegn sterkum andstæðingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina