fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 13:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo hefur ekki samið við Al-Nassr í Sádi-Arabíu um að gerast leikmaður félagsins.

Þetta kemur fram í frétt Sky Sports í kjölfar þess að Marca hélt því fram að Ronaldo hafi samið við Al-Nassr.

Fréttir af skiptum hins 37 ára gamla Ronaldo til Al-Nassr hafar verið háværar undanfarið. Sky Sports segir að þó svo að leikmaðurinn hafi ekki skrifað undir, líkt og Marca hélt fram, hafi sádi-arabíska félagið boðið honum besta samninginn hingað til.

Marca segir að Ronaldo muni þéna 200 milljónir evra á ári hjá Al-Nassr.

Ronaldo er án félags sem stendur. Samningi hans við Manchester United var rift á dögunum. Var það gert í kjölfar þess að Ronaldo fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan þar sem hann hraunaði yfir allt og alla á Old Trafford.

Sem stendur undirbýr Ronaldo sig fyrir leik á 16-liða úrslitum HM gegn Sviss annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Í gær

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Í gær

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum