fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður blásið til knattspyrnu veislu á laugardag þegar England og Frakkland mætast í átta liða úrslitum HM.

Bæði lið hafa heillað með frammistöðu sinni á mótinu og mætast þarna stálin stinn.

Enska götublaðið The Sun hefur sett saman draumalið með leikmönnum liðanna en þar er margt áhugavert.

Ekkert pláss er fyrir Raphael Varane en Harry Maguire hefur heillað marga í Katar með öflugri frammistöðu.

Hjá The Sun komast sjö enskir leikmenn í liðið en aðeins fjórir Frakkar. Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“