fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 10:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford getur unnið gullskóinn á HM að sögn Alan Shearer, markahæsta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Shearer sá Rashford skora tvö mörk í vikunni í leik gegn Wales en þeir ensku höfðu betur sannfærandi, 3-0.

Rashford hefur nú skorað þrjú mörk á HM til þessa en hann byrjaði á bekknum í tveimur af þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni.

Rashford hefur ekki þótt vera upp á sitt besta með Manchester United undanfarna mánuði en er að finna taktinn með Englandi.

,,Marcus Rashford, þvílíkur leikur sem hann átti, þvílíkur seinni hálfleikur,“ sagði Shearer við BBC.

,,Hann var ekki í liðinu í byrjun móts en fær svo tækifærið og skorar, hann er núna á meðal markahæstu leikmanna HM. Hann á góðan möguleika á að vinna gullskóinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar