fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 10:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford getur unnið gullskóinn á HM að sögn Alan Shearer, markahæsta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Shearer sá Rashford skora tvö mörk í vikunni í leik gegn Wales en þeir ensku höfðu betur sannfærandi, 3-0.

Rashford hefur nú skorað þrjú mörk á HM til þessa en hann byrjaði á bekknum í tveimur af þremur leikjum liðsins í riðlakeppninni.

Rashford hefur ekki þótt vera upp á sitt besta með Manchester United undanfarna mánuði en er að finna taktinn með Englandi.

,,Marcus Rashford, þvílíkur leikur sem hann átti, þvílíkur seinni hálfleikur,“ sagði Shearer við BBC.

,,Hann var ekki í liðinu í byrjun móts en fær svo tækifærið og skorar, hann er núna á meðal markahæstu leikmanna HM. Hann á góðan möguleika á að vinna gullskóinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði