fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 20:11

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol, leikmaður Króatíu, viðurkennir að hann vilji spila fyrir stórlið Real Madrid á ferlinum.

Gvardiol er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi en hann hefur átt gott HM og er eftirsóttur af mörgum félagsliðum.

Chelsea sýndi Gvardiol mikinn áhuga í sumarglugganum en um er að ræða aðeins 20 ára gamlan varnarmann.

Luka Modric er liðsfélagi Gvardiol hjá Króatíu en þeir eru saman komnir í 16-liða úrslit mótsins.

,,Real Madrid er stærsta félag heims svo hver veit, kannski einn daginn get ég spilað þar. Ég væri mjög til í það,“ sagði Gvardiol.

,,Luka þarf ekki að segja mér neitt um Real Madrid, það er engin þörf á því. Ég veit allt nú þegar. Ég veit að þetta er besta félagslið heims og það er mikilvægt að vekja áhuga þeirra liða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð