fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfestir að hann vilji skrifa undir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 20:11

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol, leikmaður Króatíu, viðurkennir að hann vilji spila fyrir stórlið Real Madrid á ferlinum.

Gvardiol er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi en hann hefur átt gott HM og er eftirsóttur af mörgum félagsliðum.

Chelsea sýndi Gvardiol mikinn áhuga í sumarglugganum en um er að ræða aðeins 20 ára gamlan varnarmann.

Luka Modric er liðsfélagi Gvardiol hjá Króatíu en þeir eru saman komnir í 16-liða úrslit mótsins.

,,Real Madrid er stærsta félag heims svo hver veit, kannski einn daginn get ég spilað þar. Ég væri mjög til í það,“ sagði Gvardiol.

,,Luka þarf ekki að segja mér neitt um Real Madrid, það er engin þörf á því. Ég veit allt nú þegar. Ég veit að þetta er besta félagslið heims og það er mikilvægt að vekja áhuga þeirra liða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona