fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Helgi Seljan hneykslaður og spyr hvort þetta sé vonlaust – „Ég veit ekki hvað maður á að segja“

433
Sunnudaginn 4. desember 2022 07:00

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur mikið verið í umræðunni í kringum Heimsmeistaramótið í Katar. 

„Þessi gæi. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Er vonlaust að mynda einhvers konar samtök knattspyrnufólks án þess að það verði eitthvað vesen og klúður? Hann er búinn að klúðra þessu ævintýralega,“ segir Helgi. 

FIFA hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda HM. Þá hefur Infantino sjálfur hlotið mikla gagnrýni og þótt taktlaus. 

„Að ákveða að taka þessa heitu kartöflu og troða henni ofan í kokið á sér eins og þarna.“ 

Hörður tók til máls og telur Katar hafa keypt sér umfjöllun ákveðins fjölmiðlafólks. 

„Ég held að Katar sé búið að kaupa Piers Morgan. Það er bara tekið viðtal við fólk sem talar vel um land og þjóð.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
Hide picture