fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik við Senegal sem fór fram í kvöld.

England var ekki í miklum vandræðum í þessum leik og vann 3-0 með mörkum Jordan Henderson, Harry Kane og Bukayo Saka.

Raheem Sterling var ekki með í leikmannahópi Englands sem vakti athygli en fjarvera hans hefur nú verið útskýrð.

Heimili Sterling í London var rænt á meðan leikmaðurinn er í Katar og sneri hann aftur heim í kvöld.

Sterling vildi vera með fjölskyldu sinni á erfiðum tímum en vonast til að snúa aftir til Katar ef það hentar öllum aðilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar