fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Magnaður í endurkomunni eftir svekkjandi HM í Katar

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 14:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, sneri aftur í gær er liðið spilaði við Real Valladolid í efstu deild.

Benzema hefur verið súr undanfarnar vikur eftir að hafa misst af HM með Frökkum vegna meiðsla.

Benzema var valinn í landsliðshópinn en stuttu áður en mótið hófst meiddist framherjinn og spilaði ekkert.

Það er hins vegar búið að staðfesta það að Benzema hafi verið klár og gat tekið þátt í útsláttarkeppninni en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari, ákvað að kalla hann ekki aftur í hóp.

Benzema spilaði með Real í 2-0 sigri á Valladolid í gær og skoraði bæði mörkin og það fyrra úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“