fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Chelsea ætlar að blanda sér í baráttuna við Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að blanda sér í baráttuna um vængmanninn öfluga Mykhailo Mudryk sem spilar með Shakhtar.

Mudryk er leikmaður sem Arsenal hefur fylgst með í dágóðan tíma og bauð í hann á dögunum.

Shakhtar hafnaði hins vegar 55 milljóna punda tilboði í leikmanninn sem mun reynast rándýr.

Chelsea ætlar ekki að leyfa Arsenal að fá Mudryk á sinni vakt og ætlar að leggja fram tilboð í leikmanninn í janúar.

Það er Guardian sem greinir frá þessu en það er nóg til hjá Chelsea sem hefur alls ekki staðist væntingar á þessu tímabili og leitast eftir liðsstyrk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er