fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ten Hag ræðir áætlanir fyrir janúargluggann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að félagið sé að leita að sóknarmanni og stefni á að sækja einn slíkan í félagaskiptaglugganum sem opnar í janúar.

Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið á dögunum. Samningi hans var rift eftir viðtalið fræga við Piers Morgan. Félagið leitar því að sóknarmanni

„Við þurfum að vera með ákveðið marga leikmenn í hópnum en við þurfum líka samkeppni innan hópsins,“ segir Ten Hag.

Hollendingurinn vildi fá landa sinn Cody Gakpo frá PSV en sá fer til Liverpool.

„Við erum að leita að manni sem passar inn í þann hóp sem við erum með.

Leikmaðurinn þarf að passa við það sem við viljum gera inni á vellinum en þarf einnig að vera innan þess fjárhagslega ramma sem við erum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl