fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ten Hag ræðir áætlanir fyrir janúargluggann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að félagið sé að leita að sóknarmanni og stefni á að sækja einn slíkan í félagaskiptaglugganum sem opnar í janúar.

Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið á dögunum. Samningi hans var rift eftir viðtalið fræga við Piers Morgan. Félagið leitar því að sóknarmanni

„Við þurfum að vera með ákveðið marga leikmenn í hópnum en við þurfum líka samkeppni innan hópsins,“ segir Ten Hag.

Hollendingurinn vildi fá landa sinn Cody Gakpo frá PSV en sá fer til Liverpool.

„Við erum að leita að manni sem passar inn í þann hóp sem við erum með.

Leikmaðurinn þarf að passa við það sem við viljum gera inni á vellinum en þarf einnig að vera innan þess fjárhagslega ramma sem við erum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt