fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Enn djammar Messi – Sjáðu myndir úr veislunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi fagnar enn heimsmeistaratitli sínum með argentíska landsliðinu.

Eins og flestum er kunnugt nú vann Argentína HM í Katar eftir svakalegan úrslitaleik við Frakkland.

Síðan þá hafa leikmenn liðsins margir hverjir fagnað vel og lengi, Messi þeirra á meðal.

Hann leigði sal í Rosario í heimalandinu og bauð fjölskyldu, vinum og liðsfélögum. Þetta er einmitt sami staður og Messi og eiginkona hans Antonella giftu sig.

Messi heldur ekki aftur til félagsliðs síns, Paris Saint-Germain, fyrr en eftir áramót.

Leikmenn á borð við Angel Di Maria og Leandro Parades voru staddir í veislu Messi.

Faðir hans, Jorge, birti myndir á Instagram-reikningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl