fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Hollands og Bandaríkjanna – Pulisic er klár

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

⦁ Það styttist nú í fyrsta leikinn í 16-liða úrslitum HM en þar mun Holland spila við Bandaríkin.

Leikurinn hefst klukkan 15:00 en síðar í kvöld mun Argentína spila við Ástralíu í öðrum leiknum.

Fyrir fyrri leikinn er Holland talið mun sigurstranglegra en Bandaríkin er þó með öflugt lið og er til alls líklegt.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Holland: Noppert – Blind, Aké, Van Dijk, Timber, Dumfries – Frenkie De Jong, De Roon, Klaassen – Gakpo, Memphis Depay.

Bandaríkin: Turner; Robinson, Ream, Zimmerman, Dest; Musah, Adams, McKennie; Pulisic, Ferreira, Weah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Í gær

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun