fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Ástralíu – Di Maria fer út

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 18:21

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu þurfa á sigri að halda í kvöld á HM í Katar.

Messi gerir sér vonir um að vinna HM í fyrsta sinn á sínum ferli en Argentína spilar við Ástralíu í 16-liða úrslitum.

Argentína er fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra og ætti með öllu að komast í næstu umferð.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Argentína: Martínez; Molina, Cristian Romero, Otamendi, Acuña; De Paul, Enzo Fernández, Mac Allister; Lionel Messi, Julián Álvarez, Papu Gómez.

Ástralía: Ryan, Degenek, Rowles, Souttar, Behich, Baccus, Mooy, Irvine, Leckie, Duke, McGree.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“