fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

City kaupir engan leikmann í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 17:00

Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Manchester City munu ekki kaupa neinn leikmann í janúar ef marka má orð Pep Guardiola, stjóra liðsins.

City er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Arsenal. Liðið getur minnkað muninn í fimm stig og farið upp í annað sæti með sigri á Leeds í kvöld.

„Ég held að við kaupum ekki neinn. Ég held að við klárum janúar eins og við erum núna,“ segir Guardiola.

Stjórinn hefur talað við æðstu menn og telur að ekki sé á dagskránni að kaupa inn nýja leikmenn í janúarglugganum.

„Ég veit ekki hvað gerist en frá því ég talaði við yfirmann íþróttamála og fleiri var ekki neitt nafn á borðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni