fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Klopp segir að fólk loki dyrunum of snemma – ,,Unaðslegt að horfa á hann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, brosti út að eyrum er hann horfði á Argentínu vinna heimsmeistaratitilinn í Katar.

Klopp segir sjálfur frá þessu en Argentína vann Frakkland í úrslitum þar sem Lionel Messi átti frábæran leik.

Klopp hrósaði Messi í hástert eftir leik Liverpool við Aston Villa í gær en Messi er 35 ára gamall og var að vinna sitt fyrsta HM.

Margir telja að Messi sé besti leikmaður sögunnar og er það eitthvað sem Klopp tekur undir.

,,Argentína átti þetta skilið og þegar þú sást leikmennina og landið fagna… Þetta kom á réttum tímapunkti á erfiðum tímum. Ég er svo ánægður fyrir þeirra hönd, þeir hafa beðið lengi,“ sagði Klopp.

,,Besti knattspyrnumaðurinn síðan ég fæddist, Lionel Messi, hvernig hann spilar og á þessum aldri ætti að gefa okkur merki um hvernig fótboltamenn geta náð langt. Við ættum aldrei að loka dyrunum of snemma, það var unaðslegt að horfa á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta